Kárahnjúkar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

Árið 2003 stikuðu tvær konur með ísöxi og talstöð yfir jökul og hétu ferð sinni á Kringilsárrana. Upphafleg áætlun miðaði við eina ferð en í dag skipta þeir hundruðum sem Ásta Arnardóttir og Ósk Vilhjálmsdóttir hafa leiðsagt um öræfin við Snæfell. Ferðunum líkur úi haust en í september er fyrir hugað að byrja að safna vatni í Hálsón við Kárahnjúkastíflu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar