Ingibjörg Hjartardóttir og Hugleikur Dagsson

Ingibjörg Hjartardóttir og Hugleikur Dagsson

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Hjartardóttir, rithöfundur og bókasafnsfræðingur, er 54 ára. Hún hefur samið skáldsögur og leikrit, m.a. þrettán leikrit fyrir áhugaleikhópinn Hugleik allt frá 1986...Ingibjörg á tvo syni og er sá eldri þeirra, Þórarinn Hugleikur Dagsson, tæplega 29 ára. Hann er myndlistarmaður og hefur vakið athygli fyrir myndasögubækurnar Elskið okkur, Drepið okkur, Ríðið okkur, Bjargið okkur og Fermið okkur. MYNDATEXTI: Hugleikur Dagsson og Ingibjörg Hjartardóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar