Ferðamenn í útsýnisferð

Jim Smart

Ferðamenn í útsýnisferð

Kaupa Í körfu

Ósagt skal látið hvort þessir ferðamenn hafa ekki treyst sér til að leigja bílaleigubíl vegna lélegra vega- og leiðamerkinga á ensku og látið sér þess í stað lynda að sitja í rútu sem merkt er á ensku í bak og fyrir en meðal niðurstaðna í nýlegri skýrslu sem unnin var fyrir samgönguráðuneytið er að samgönguyfirvöld þurfi almennt að vera vel vakandi varðandi ýmsa þjónustuþætti sem erlendir ferðamenn nýta sér svo sem vega- og leiðamerkingar á ensku. Þetta sé mikilvægt þar sem vaxandi fjöldi erlendra ferðamanna aki nú um landið á bílaleigubílum og flestir þeirra séu ekki vanir malarvegum og hálendisslóðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar