Þórunn Árnadóttir og Ingunn Jónsdóttir

Þórunn Árnadóttir og Ingunn Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Þær Ingunn Jónsdóttir og Þórunn Árnadóttir, sem senn hefja sitt þriðja námsár í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands, hafa í sumar unnið að rannsókn á íslenskri menningu og hlutir sem unnir eru út frá þeirri rannsókn verða á sýningu sem opnuð verður 21. júlí nk. í Galleríi Gyllinhæð á Laugavegi 23.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar