Grímsstaðavör við Ægisíðu

Sverrir Vilhelmsson

Grímsstaðavör við Ægisíðu

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir að votviðrið sem einkennt hefur sumarið hafi ekki glatt alla þá hefur það haft góð áhrif á sprettu eins og sjá má á þessari mynd sem tekin var við Ægisíðuna. Þar hefur hvönnin lifað góðu lífi í sumar og er engu líkara en að konurnar tvær þurfi að ryðja sér leið með barnavagna sína í gegnum gróðurinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar