Eiland

Eiland

Kaupa Í körfu

Myndlist | Fimm listamenn halda sýninguna Eiland MARGT var um manninn á opnun sýningarinnar Eiland í Gróttu á laugardag. Að sýningunni standa fimm listamenn sem lagt hafa undir sig byggingarnar á eyjunni smáu auk þess að sýna útilistaverk. MYNDATEXTI: Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýnir meðal annars vídeoverk í Gróttu og ræðir hér við Magnús Jensson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar