Uppskeruhátíð Hitt Húsið í Ráðhúsinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Uppskeruhátíð Hitt Húsið í Ráðhúsinu

Kaupa Í körfu

Mannlíf | Uppskeruhátíð Skapandi sumarhópa Hins hússins KYNJARVERUR voru á kreiki um Ráðhús Reykjavíkur á fimmtudag en þá var haldin uppskeruhátíð Skapandi sumarhópa Hins hússins. Í sumar hafa 20 hópar starfað á vegum Hins hússins undir merkjum verkefnisins Skapandi sumarstörf. MYNDATEXTI: Meðal skemmtiatriða á uppskeruhátíðinni var gjörningur þessarar stúlku sem túlkaði vélmenni talandi í síma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar