Íslandsmót í hestaíþróttum

Íslandsmót í hestaíþróttum

Kaupa Í körfu

ÞÓRARINN Eymundsson náði þeim merka áfanga á Íslandsmóti í hestaíþróttum í Glaðheimum í Kópavogi um helgina að sigra bæði í tölti og fimmgangi á Krafti frá Bringu. Er þetta í fyrsta sinn sem sama pari, þ.e. knapa og hesti, tekst að vinna þessar greinar á Íslandsmóti. Þórarinn vann einnig 100 metra flugskeið á hryssunni Ester frá Hólum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar