FH - Valur 1:2

FH - Valur 1:2

Kaupa Í körfu

VALSMENN hleyptu lífi í Landsbankadeildina í knattspyrnu karla er þeir urðu fyrstir til þess að leggja FH-inga á þessu sumri og það í 11. umferð. Íslandsmeistararnir höfðu ekki tapað í deildinni síðan í 17. umferð í fyrra þar til að bikarmeistararnir höfðu sigur 2:1 í Kaplakrikanum í gærköldi. MYNDATEXTI: Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, skallar knöttinn en til varnar er Ármann Smári Björnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar