Blaðburðarverðlaun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blaðburðarverðlaun

Kaupa Í körfu

STARF blaðberans er einn mikilvægasti þáttur Morgunblaðsins og sinna um 500 manns því starfi að jafnaði, enda ærið verk að koma blaðinu til lesenda alla daga vikunnar. Innan blaðberahóps Morgunblaðsins er starfrækt svokallað Blaðberakapphlaup en kapphlaupið gengur út á það að blaðberar á höfuðborgarsvæðinu safni stigum...Þeir sem safna flestum stigum og standa sig best að öðru leyti í starfi lenda svo í lukkupotti sem dregið er úr mánaðarlega. MYNDATEXTI: Örn Þórisson, dreifingarstjóri Morgunblaðsins, afhendir Viktori nýjan iPod.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar