Sandaragleðin

Sandaragleðin

Kaupa Í körfu

Hellissandur | Þótt veðrið léki ekki við Sandarana um helgina tókst Sandaragleðin með ágætum. Vinir og burtfluttir Sandarar komu í hópum og skemmtu sér með heimafólki en boðið var upp á fjölbreytt atriði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar