Saga biskupsstólanna afhent í þjóðmenningarhúsinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Saga biskupsstólanna afhent í þjóðmenningarhúsinu

Kaupa Í körfu

Bókmenntir | Samfelld saga biskupsstólanna er komin út í fyrsta sinn með stuðningi Kristnihátíðarsjóðs og Kristnisjóðs "ÞÓTT ótrúlegt sé hefur samfelld saga biskupsstólanna tveggja, Skálholts og Hóla, aldrei verið skrifuð. Þetta er tilraun til þess að gera það loksins," segir dr. MYNDATEXTI: Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra, Geir H. Haarde forsætisráðherra og Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, með fyrstu eintök af bókinni í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Með þeim á myndinni er Gunnar Kristjánsson, aðalritstjóri hennar. Gunnar segir sögu biskupsstólanna svo umfangsmikla að hún verði aldrei fullskrifuð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar