Ríkisstjórnarfundur í Stjórnarráðinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ríkisstjórnarfundur í Stjórnarráðinu

Kaupa Í körfu

Geir H. Haarde segir ýmislegt mega betur fara í landbúnaðarkerfinu, en stjórnarflokkarnir séu ágætlega samstíga um að standa vörð um landbúnaðinn. Anna Pála Sverrisdóttir náði tali af Geir. RÍKISSTJÓRNIN ræddi skýrslu formanns matvælaverðsnefndar á fundi sínum í stjórnarráðinu í gær. Í samræðum við blaðamenn eftir fundinn lagði forsætisráðherra nokkra áherslu á að finna þyrfti sáttagrundvöll þegar tekist væri á um hvort hægt væri að grípa til breytinga á landbúnaðarkerfinu, í því skyni að lækka matvælaverð. Hins vegar útilokaði hann ekkert um hvað tillögur ríkisstjórnarinnar myndu fela í sér. MYNDATEXTI: Það eru breytingar í aðsigi í landbúnaðinum, að hluta til vegna alþjóðlegra samninga," minnti Geir á í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar