Sigurgeir í Vogum

Birkir Fanndal Haraldsson

Sigurgeir í Vogum

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Sigurgeir Jónasson, bóndi í Vogum, horfir ánægður á sláttuvélina vinna sitt verk á túninu hans í Vinkilsrjóðri. Þeir eru að hefja slátt á heimatúnum þessa dagana, Vogabændur. Aðrir í sveitinni hafa ekki byrjað slátt enda skemmdir á túnum víða. Nokkrir sækja hins vegar heyskap niður í dali og bæta sér þannig upp tjónið í bráð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar