Tanja

Morgunblaðið/Alfons

Tanja

Kaupa Í körfu

Eigendur Fjöruhússins á Hellnum í Snæfellsbæ, hjónin Kristján Gunnlaugsson og Sigríður Einarsdóttir, hafa fest kaup á farþegabát sem er af gerðinni Arctic Blue. Er báturinn harðbotna, innfluttur frá Noregi og hefur fengið nafnið Tanja. Að sögn Kristjáns fer báturinn mjög vel með farþega en alls er rými fyrir sjö farþega og stenst báturinn allar öryggiskröfur Siglingamálastofnunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar