Glerárdalshringur

Morgunblaðið/Margrét Þóra

Glerárdalshringur

Kaupa Í körfu

ALLT stefnir í að um eitt hundrað þátttakendur verði í fjallamaraþoninu Glerárdalshringurinn 24x24, nú um helgina, en þetta er öðru sinni sem til þess er efnt. MYNDATEXTI: Ánægðir göngugarpar Ragnar Sverrisson, Kristján Þórisson og Valtýr Hreiðarsson á Steinsfelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar