Hjónabandið

Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Hjónabandið

Kaupa Í körfu

Hvolsvöllur | Hjónabandið hélt úgáfutónleika sína í Sögusetrinu á Hvolsvelli á dögunum við góðan orðstír. Voru tónleikarnir haldnir til að fagna útgáfu nýs tólf laga hljómdisks sem Hjónabandið hefur sent frá sér og ber heitið Diskur ársins. MYNDATEXTI: Hjónabandið í sveiflu Frá vinstri: Jón Ólafsson, Auður Fr. Halldórsdóttir, Ingibjörg E. Sigurðardóttir og Jens Sigurðsson á útgáfutónleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar