Pétur Gautur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Pétur Gautur

Kaupa Í körfu

Listmálararnir Pétur Gautur og Hekla Björk Guðmundsdóttir eru mikil náttúrubörn og nota oft tækifærið þegar vel viðrar og draga trönurnar út í garðinn sinn og mála þar. Unnur H. Jóhannsdóttir átti skemmtilegt spjall við þetta náttúrulega listafólk dag nokkurn þegar sólargeislarnir fundu sér leið fram hjá skýjunum og skutu hlýjum geislum sínum yfir sólþyrsta Íslendinga. MYNDATEXTI: Pétur Gautur segir frelsistilfinningu grípa sig í garðinum á sumrin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar