Íslendingarnir mæta frá Lebanon
Kaupa Í körfu
Það er erfitt að setja sig í fótspor þeirra tíu Íslendinga sem sátu fastir undir sprengjuregninu í Beirút síðustu daga, en þeir komust til síns heima í gærkvöldi eftir langt og strangt ferðalag. Hrund Þórsdóttir ræddi við nokkra þeirra í Kaupmannahöfn síðdegis í gær, á meðan þeir biðu eftir flugi til Íslands. MYNDATEXTI: Fjölskyldurnar tvær ásamt Hreini Pálssyni í Leifsstöð í gærkvöldi. F.v. Hreinn, Katrín Hrefna Demian, Arndís Kjartansdóttir, Karen Tinna Demian, Karl Demian, Snædís Björk Saliba, Alma Hannesdóttir og Claude Saliba.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir