Íslendingarnir mæta frá Lebanon

Jim Smart

Íslendingarnir mæta frá Lebanon

Kaupa Í körfu

Það er erfitt að setja sig í fótspor þeirra tíu Íslendinga sem sátu fastir undir sprengjuregninu í Beirút síðustu daga, en þeir komust til síns heima í gærkvöldi eftir langt og strangt ferðalag. Hrund Þórsdóttir ræddi við nokkra þeirra í Kaupmannahöfn síðdegis í gær, á meðan þeir biðu eftir flugi til Íslands. MYNDATEXTI: Fjölskyldurnar tvær ásamt Hreini Pálssyni í Leifsstöð í gærkvöldi. F.v. Hreinn, Katrín Hrefna Demian, Arndís Kjartansdóttir, Karen Tinna Demian, Karl Demian, Snædís Björk Saliba, Alma Hannesdóttir og Claude Saliba.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar