Hluthafafundur Straums Burðaráss

Sverrir Vilhelmsson

Hluthafafundur Straums Burðaráss

Kaupa Í körfu

NÝ STJÓRN var kjörin á hluthafafundi Straums - Burðaráss fjárfestingarbanka í gær. Sjálfkjörið var í stjórn og varastjórn og á stjórnarfundi að hluthafafundinum loknum var Björgólfur Thor Björgólfsson kjörinn formaður stjórnar og Hannes Smárason varaformaður. MYNDATEXTI: Fylgjast með Magnús Kristinsson, fráfarandi stjórnarmaður í Straumi-Burðarási, Gunnlaugur M. Sigmundsson forstjóri Kögunar, Sigmundur Gunnlaugsson og Jafet Ólafsson, forstjóri VBS.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar