Hluthafafundur Straums Burðaráss

Sverrir Vilhelmsson

Hluthafafundur Straums Burðaráss

Kaupa Í körfu

NÝ STJÓRN var kjörin á hluthafafundi Straums - Burðaráss fjárfestingarbanka í gær. Sjálfkjörið var í stjórn og varastjórn og á stjórnarfundi að hluthafafundinum loknum var Björgólfur Thor Björgólfsson kjörinn formaður stjórnar og Hannes Smárason varaformaður. MYNDATEXTI: Mótmæli Víglundur Þorsteinsson gerði athugasemdir við fundarstjórn þegar honum var meinað að leggja fram fyrirspurn til fráfarandi stjórnar. Honum á hægri hönd eru Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífssins og Helgi Laxdal stjórnarformaður Gildis-lífeyrissjóðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar