Rússneskt seglskip í Reykjavíkurhöfn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Rússneskt seglskip í Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

RÚSSNESKA fleyið Sedov liggur nú stolt við festar við Ægisgarð í gömlu Reykjavíkurhöfninni. Á skipinu er skemmtilegt að skoða sig um en í dag milli kl. 10 og 22 gefst áhugasömum kostur á að fara um borð. Næst er förinni heitið til Björgvinjar í Noregi. MYNDATEXTI: Gestum gefst kostur á að skoða hið glæsilega seglskip Sedov klukkan 10-22 í dag við Ægisgarð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar