Nauthólsvík

Jim Smart

Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

"VIÐ ERUM stæltir strákar á ströndinni," söng gleðisveitin Jójó um árið og á það glettilega vel við piltana hér á myndinni sem nutu veðurblíðunnar á ylströndinni í Nauthólsvík í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar