Kristín Káradóttir byggir kofa við Austurbæjarskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristín Káradóttir byggir kofa við Austurbæjarskóla

Kaupa Í körfu

Kristín Káradóttir var einbeitt á svip þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið framhjá Austurbæjarskóla. Hún var að leggja lokahönd á þakið á kofanum sem hún hefur verið að byggja. En þó að þakið sé klárt er lokafrágangur oft tímafrekur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar