Willy Kor

Willy Kor

Kaupa Í körfu

Willy Ker sigldi hingað til lands í fyrsta skipti fyrir 25 árum og hefur verið reglulegur gestur síðan þá. Gunnar Páll Baldvinsson ræddi við Willy um borð í skútu hans en á henni hefur hann siglt heimskautanna á milli. MYNDATEXTI: Willy Ker á skútu sinni í Hafnarfjarðarhöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar