Lífsleikninámskeið á Ísafirði

Lífsleikninámskeið á Ísafirði

Kaupa Í körfu

LÍFSLEIKNINÁMSKEIÐ á vegum siglingaklúbbsins Sæfara á Ísafirði stendur nú sem hæst og eru þar 19 krakkar á öllum aldri sem læra hinar ýmsu greinar útivistar og ævintýramennsku undir handleiðslu Alberts Magnússonar.Krakkarnir læra að róa kajak og sigla fjórum gerðum af skútum auk þess sem farið er í hjólaferðir, klifur, klettasig, gönguferðir og fleira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar