Magnús Guðni Emanúalsson

Alfons Finnsson

Magnús Guðni Emanúalsson

Kaupa Í körfu

Það hljóp heldur betur á snærið hjá Magnúsi Guðna Emanúelssyni, er hann var á línuveiðum á bátnum Gunnari afa SH frá Ólafsvík á Breiðafirði. Þegar Magnús og skipsfélagi hans Sigurður voru að draga línuna birtist þessi risa lúða. Hún var 107 kíló slægð og 221 sentimetri að lengd. Sagði Magnús að ekkert mál hefði verið að vippa henni inn fyrir borðstokkinn, enda vanir sjómenn á ferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar