Hluthafafundur Straums Burðaráss

Sverrir Vilhelmsson

Hluthafafundur Straums Burðaráss

Kaupa Í körfu

STJÓRN Straums-Burðaráss ákvað á fundi sínum á miðvikudag að skipa starfskjaranefnd fyrirtækisins. Er það til samræmis við breytingar á hlutafélagalögum, sem taka gildi 1. október nk. Nefndinni ber m.a. að samþykkja starfskjarastefnu bankans varðandi laun og aðrar greiðslur til forstjóra og annarra æðstu stjórnenda, svo og stjórnarmanna...Í nefndinni eru þrír stjórnarmenn, þeir Hannes Smárason, Eggert Magnússon og Birgir Már Ragnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar