Kísiliðjan sett um borð í skip

Hafþór Hreiðarsson

Kísiliðjan sett um borð í skip

Kaupa Í körfu

Húsavík | Kísiliðjan í Mývatnssveit skipaði stóran sess í atvinnulífi Mývetninga og Húsvíkinga um áratugaskeið en svo er ekki lengur og þessa dagana er verið að skipa verksmiðjunni um borð í flutningaskipið Salmo í Húsavíkurhöfn. MYNDATEXTI: Húsavíkurhöfn Kísilgúrnum úr Mývatni var alla tíð skipað út á Húsavík en hér er verið að skipa verksmiðjunni sjálfri, í brotajárnsformi, um borð í flutningaskip.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar