Nauthólsvík

Jim Smart

Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Sólin var í aðalhlutverki á suðvesturhorni landsins í gær og sama hvar komið var mátti sjá fólk njóta blíðunnar. MYNDATEXTI: Fólk gerði ýmislegt sér til skemmtunar í Nauthólsvíkinni og m.a. hafði þessi unga stúlka látið grafa sig í sandinn. Ekki voru allir jafn ánægðir með það og hugsanlega er það litla systir sem gerir sig hér tilbúna til að grafa þá eldri upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar