Atli Jarl Martin og Cadillac Eldorado 1967

Þorgeir Baldursson

Atli Jarl Martin og Cadillac Eldorado 1967

Kaupa Í körfu

Árið 1967, þegar The Graduate með Dustin Hoffman og Anne Bancroft birtist á hvíta tjaldinu og 300.000 blómabörn hittust í San Francisco ástarsumarið mikla, hófst nýtt skeið hjá Cadillac með tilkomu fyrsta framhjóladrifna Cadillac-bílsins, Cadillac Fleetwood Eldorado. MYNDATEXTI: Atli Jarl Martin við Cadillac Fleetwood Eldorado 1967 árgerð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar