Lokahóf í sumarskólanum

Lokahóf í sumarskólanum

Kaupa Í körfu

SUMARSKÓLINN efndi til lokahófs Austurbæjarskóla í gær. Þar var verkefnið Málrækt í sumarvinnu sýnt og þátttakendur í íslenskunámskeiði skemmtu gestum. Námsflokkar Reykjavíkur hafa undanfarin ár boðið fólki á öllum aldri af erlendu bergi brotnu upp á íslenskunám og grunnfræðslu um íslenskt þjóðfélag. Í hófið mættu Sabrina Bautz frá Þýskalandi og munkarnir Reter Fintor og Anton Hajercak frá Slóvakíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar