Bjarki Guðmundsson

Sigurður Sigmundsson

Bjarki Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Flúðir | Ekki eru öll 13 ára börn jafnheppin og hann Bjarki Guðmundsson á Flúðum en hann vinnur við að pakka paprikum í nokkrar klukkustundir á dag. Bjarki starfar í garðyrkjustöðinni Jörfa en frá henni eru send 1.800 til 2.500 kg af papriku í hverri viku. Þannig tekst honum að safna sér notadrjúgum vasapeningum og jafnvel fyrir þeim hlutum sem hann girnist hverju sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar