Jón Sigurðsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Jón Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Sjóveikur til að byrja með Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar Það var ætlast til þess að maður væri að vinna öll sumur, það var mikil vinna alls staðar, ég var alltaf í sveit," segir Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, en fyrstu alvöru vinnuna fékk hann sumarið sem hann varð sextán ára, árið 1972. MYNDATEXTI: Jón Sigurðsson var háseti á fiskibátnum Jóni á Hofi frá Þorlákshöfn sumarið 1972.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar