Helgi Felixson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Helgi Felixson

Kaupa Í körfu

Helgi Felixson hefur gert kvikmyndir um kjarnorkutilraunir, lífið á götunum í Suður-Afríku, hirðljósmyndara Picasso, ástkonu Jungs, arkitekt, umhverfismál, bændur og listamafíur. Og er þá fátt eitt talið. Í sumar hefur hann unnið að mynd um Skaftfelling VE 33 og ferðast með skipinu langa leið í tíma og rúmi. Hann fæst við að selja fólki uppskriftir, en getur ekki lofað því fyrirfram að endanlegur bakstur verði í samræmi við listann yfir hráefni og krydd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar