Elzbieta Orlowska í Efra-Breiðholti

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Elzbieta Orlowska í Efra-Breiðholti

Kaupa Í körfu

PÓLVERJAR eru langfjölmennasti hópur innflytjenda á Íslandi og í fyrra bjuggu hér rúmlega 3.600 einstaklingar sem flutt höfðu frá Póllandi. Elzbieta Orlowska er ein þeirra, en hún flutti frá Gdansk fyrir um 14 árum, er íslenskur ríkisborgari og vill hvergi annars staðar eiga heima en á Íslandi. MYNDATEXTI: Elzbieta Orlowska kann mjög vel við sig í Efra Breiðholti í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar