Hrossagaukurinn hefur það gott í Flatey
Kaupa Í körfu
Stykkishólmi | Þeir eru eins og farfuglarnir, fuglaáhugamennirnir Ævar Petersen og Sverrir Thorsteinsson. Þeir koma í Flatey á Breiðafirði í sumarbyrjun og halda sig þar stóran hluta sumars við að rannsaka farfuglana sem hafa viðkomu í eynni. Sverrir Thorsteinsson, sem er kennari á Akureyri, hefur verið að rannsaka hrossagauka í Flatey undanfarin ár. Með rannsókninni er hann að kanna þéttleika hreiðra, langlífi fuglanna, fæðu og dánartíðni. MYNDATEXTI: Sverrir Thorsteinsson og Ævar Petersen gera sig klára til að leita að hrossagaukshreiðrunum í Flatey. Dósaslóðann draga þeir á eftir sér en hann auðveldar þeim að finna hreiðin, sem ekki eru alltaf auðfundin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir