Leirvogstunga skóflustunga

Sverrir Vilhelmsson

Leirvogstunga skóflustunga

Kaupa Í körfu

Síðastliðinn fimmtudag tóku Guðmundur Magnússon, faðir Bjarna Sveinbjörns, annars eigenda Leirvogstungu ehf., og Herdís Sigurjónsdóttir, varaforseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar, fyrstu skóflustungu að sérbýlishúsabyggðinni í Leirvogstungu í Mosfellsbæ. Blaðamaður Fasteignablaðsins ræddi við Bjarna Sveinbjörn Guðmundsson, annan eigenda Leirvogstungu ehf., um fyrirkomulag byggðarinnar og framtíðarsýn. MYNDATEXTI: Undirritun frá vinstri: Bjarni Sv. Guðmundsson og Katrín Sif Ragnarsdóttir, eigendur Leirvogstungu, Loftur Árnason framkvæmdastjóri Ístaks, Ragnar Z. Guðjónsson sparisjóðsstjóri SPV og Atli Örn Jónsson framkvæmdastjóri þjónustusviðs SPV.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar