Leirvogstunga skóflustunga

Sverrir Vilhelmsson

Leirvogstunga skóflustunga

Kaupa Í körfu

Síðastliðinn fimmtudag tóku Guðmundur Magnússon, faðir Bjarna Sveinbjörns, annars eigenda Leirvogstungu ehf., og Herdís Sigurjónsdóttir, varaforseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar, fyrstu skóflustungu að sérbýlishúsabyggðinni í Leirvogstungu í Mosfellsbæ. Blaðamaður Fasteignablaðsins ræddi við Bjarna Sveinbjörn Guðmundsson, annan eigenda Leirvogstungu ehf., um fyrirkomulag byggðarinnar og framtíðarsýn. MYNDATEXTI: Bjarni og Katrín hafa þegar valið sér lóð og munu byggja sér nýtt hús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar