Kópavogshælið

Kristinn Benediktsson

Kópavogshælið

Kaupa Í körfu

ENDURBYGGING á Kópavogshælinu hófst í liðinni viku þegar Trompverk ehf., verktakar, byrjaði að brjóta og fjarlægja kofaskrifli áfast húsinu, fyrir nýjan eiganda þess. Í vor festi Innfjárfesting ehf. kaup á þessu sögufræga húsi eftir að Kópavogsbær hafði auglýst það til sölu í vetur með verndunarskilyrðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar