Árbæjarsafn
Kaupa Í körfu
HEYANNIR hafa verið í Árbæjarsafni með fjölbreyttri dagskrá. Þurrkurinn undanfarna daga hefur auðvitað verið nýttur til hins ýtrasta þótt vinnufólk af báðum kynjum hafi stöku sinnum brugðið á leik. Vélar sjást hvergi og allt er gert með gamla laginu: Yngismeyjar sneru heyinu með hrífum, rökuðu í garða og söfnuðu í sátur í sólskinsblíðu. Og auðvitað var þarfasti þjónninn notaður líkt og forðum daga og ilmandi taðan flutt heim í hlöðu á klökkum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir