Mikil sól í Mývatnssveit

Birkir Fanndal Haraldsson

Mikil sól í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Það fylgir því sérstök stemmning að sofa í tjaldi og sumir grípa hvert tækifæri sem gefst til að fara í útilegu. Skemmtilegast er að sjálfsögðu að tjalda í góðu veðri og það hafa landsmenn og erlendir ferðamenn getað gert undanfarna daga. Notalegt er að geta útbúið morgunverð á þurru og sólvermdu grasi líkt og þau gera þýska parið á myndinni á tjaldstæðinu að Skútustöðum. Um helgina var frábært veður í Mývatnssveit, sól og 23 gráðu hiti um hádaginn. Nutu þess allir í botn, heimamenn og gestir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar