Magnús Ólafsson læknir á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir

Magnús Ólafsson læknir á Akureyri

Kaupa Í körfu

Niðurstöður nýlegrar þverfaglegrar rannsóknar Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri, Háskólans á Akureyri og Reynis ráðgjafarstofu sýna m.a. að tengsl eru á milli aukinnar þyngdar og lakari námsárangurs hjá nemendum í 10. bekk. Unnur H. Jóhannsdóttir ræddi nánar við Magnús Ólafsson lækni um rannsóknina og þýðingu hennar. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort finna mætti tengsl á milli þyngdar nemenda, hvernig þeim liði og árangurs í námi. MYNDATEXTI: Magnús Ólafsson segir að í rannsókninni hafi komið fram að engin breyting hafi orðið á hlutfalli of þungra nemenda í 4. og 7. bekk undanfarin 13 ár og það jafnvel lækkað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar