Kristín Ingvarsdóttir
Kaupa Í körfu
KRISTÍNU Ingvarsdóttur er augljóslega alvara þegar hún segir að því meira sem maður lærir um Japan því meiri verði áhuginn á málinu, landi og þjóð. Fyrir þrettán árum skráði hún sig á námskeið í japönsku og hefur síðan þá helgað tíma sinn landi hinnar rísandi sólar. Nú nýverið útskrifaðist hún með doktorsgráðu í félagsvísindum frá Hitotsubashi-háskólanum í Tókýó, en í doktorsritgerðinni fjallar Kristín um alþjóðavæðingu og japanskt samfélag eftir seinni heimsstyrjöldina. Kristín var að vinna í Kaupmannahöfn þegar hún ákvað að taka kvöldnámskeiðið örlagaríka. MYNDATEXTI: Kristín hefur verið búsett í Tókýó undanfarin átta ár. Hún varði nýverið doktorsverkefni sitt við Hitotsubashi-háskólann. "Ég komst að því að ég þurfti að læra sífellt meira til að geta talið mig sérfræðing í málefnum Japans."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir