Fótboltaæðið

Sverrir Vilhelmsson

Fótboltaæðið

Kaupa Í körfu

Ítalir og Frakkar á Íslandi fylgdust með leik sinna manna ÍTALIR og Frakkar á Íslandi hópuðust víða saman í gær til að fylgjast með leik sinna manna til úrslita um heimsbikarinn í knattspyrnu. MYNDATEXTI: Gestir á Sólon tóku undir öskrin í Berlín og létu virkilega í sér heyra allar 120 mínúturnar sem leikurinn varði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar