Skokkhópur

Skokkhópur

Kaupa Í körfu

* HREYFING | Fjórir kennarar við Hamraskóla eru á sífelldum hlaupum Það er þungt yfir og vætusamt. Kennararnir Aðalbjörg Ingadóttir, Erla Gunnarsdóttir og Júlíana Hauksdóttir láta það ekki á sig fá. Þær eru mættar stundvíslega við skóladyrnar í sjálfu sumarfríinu á hlaupaæfingu segir Unnur H. Jóhannsdóttir. MYNDATEXTI: Erla er íþróttakennari og þjálfar hlaupahópinn. Hún hefur nú hlaupið í 14 ár og á þeim tíma tekið þátt í fjölmörgum maraþonum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar