Hundur gætir hússins Svalbarða á Grenivík

Margrét Þóra Þórsdóttir

Hundur gætir hússins Svalbarða á Grenivík

Kaupa Í körfu

Grenivík | Hann var býsna virðulegur þessi vinalegi hundur sem gætti hússins Svalbarða við Ægisgötu á Grenivík. Sat í makindum á pallinum og lét fara vel um sig í sólinni. Fáir voru á ferli, þannig að starfið var rólegt. Mest fólgið í að skima út á götu og gæta að bílaumferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar