Uppskeruhátíð Vinnuskólans

Sverrir Vilhelmsson

Uppskeruhátíð Vinnuskólans

Kaupa Í körfu

NEMENDUR Vinnuskóla Reykjavíkur höfðu ýmislegt fyrir stafni á sumarhátíð skólans. Á leið sinni frá Örfirisey að Nauthólsvík heimsóttu yfir 2 þúsund nemendur skólans ráðhúsið og heilsuðu Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni borgarstjóra. Endaði gangan með skemmtidagskrá í Nauthólsvík. Sumarhátíðin er hápunktur starfs skólans og stóðu nemendur meðal annars fyrir tískusýningu, gjörningum og skemmtiatriðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar