Krakkar í Ólafsvík

Alfons Finnsson

Krakkar í Ólafsvík

Kaupa Í körfu

MIKIL veðurblíða var á Vesturlandi í gær og hitinn fór víða í um 20°. Fjaran við Ólafsvík nýtur ávallt mikillar hylli þegar hlýtt er í veðri og hópuðust þangað börn sem ærsluðust í sjónum sem mest þau máttu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar