KR-ÍBV 1:1

Þorvaldur Örn Kristmundsson

KR-ÍBV 1:1

Kaupa Í körfu

KR-INGAR tryggðu sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Visa bikarkeppni karla er þeir lögðu Eyjamenn að velli í Frostaskjólinu eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. MYNDATEXTI: Björgólfur Takefusa skoraði fyrir KR í gær en misnotaði vítaspyrnu í vítaspyrnukeppninni. KR tryggði sér þá sæti í undanúrslitum bikarnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar